Fyrsta bráðadeildin fyrir villt dýr opnuð í Ástralíu

Fyrsta bráðadeildin fyrir villt dýr var opnuð í Ástralíu í vor. Eðlur og pelíkanar eru meðal þeirra sem hafa þegið nauðsynlega læknisaðstoð á fyrstu mánuðum starfseminnar.

120
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.