Dæmdir fyrir að hafa boðað til sjálfstæðisbyltingar

Tólf katalónskir aðskilnaðarsinnar sem voru dæmdir fyrir að hafa boðað til sjálfstæðisbyltingar árið 2017 hljóta uppreist æru í vikunni. Pedro Sanches, forsætisráðherra Spánar, tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag og sagði að ákvörðunin yrði staðfest á ríkisstjórnarfundi á morgun.

55
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir