Segir að gerð hafi verið mistök með ákvæði um seðlabanka í kjarasamningi

Seðlabankastjóri segir að aðilar vinnumarkaðarins hafi gert mistök með því að setja ákvæði um vaxtalækkun í kjarasamninga. Ákvæðið sé óheppilegt og gæti leitt til þess að minna svigrúm verði til vaxtalækkana. Í bókun við kjarasamningana, sem voru undirritaðir í gærkvöldi, er ákvæði um að stýrivextir verði lækkaðir um eitt prósent á samningstímanum

71
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir