Réttindi trans fólks hvergi betri en á Íslandi

Réttindi trans fólks eru hvergi jafn góð og hér á landi samkvæmt nýju alþjóðlegu regnbogakorti. Formaður Trans Íslands segir það grátbroslega staðreynd.

279
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir