Framkvæmdastjóri SAF segir að símtölum hafi ringt yfir samtökin frá því tilkynnt var um opnun landsins

Framkvæmdastjóri SAF segir að símtölum frá áhugasömum en áhyggjufullum ferðamönnum um allan heim hafi ringt yfir samtökin frá því tilkynnt var um opnun landsins. Hann segir ferðamenn orðna langþreytta eftir svörum um fyrirkomulag opnunar. Fólk standi á báðum áttum, hvort það eigi að afbóka eða láta slag standa.

3
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.