Ný tónlist - Straumur

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá L'Impératrice, Inspector Spacetime, R.A.P. Ferreira, Madlip, Vagabon, Sky Ferreira og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.

76
52:50

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.