Hefur saumað 11 þjóðbúninga á Akranesi

Þjóðbúningar eru í miklu uppáhaldi hjá húsmóður á Akranesi sem hefur þegar saumað ellefu búninga og ætlar að sauma einn í viðbót. Hún hvetur sem flesta til að læra að gera þjóðbúning og klæðast þeim við hátíðleg tækifæri.

847
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.