Þúsundir mótmælenda hafa streymt út á götur Hong Kong

Þúsundir mótmælenda hafa streymt út á götur Hong Kong í morgun þrátt fyrir úrhellsirigningu. Margir bera einhvers konar grímur til að mótmæla banni sem hefur verið lagt við því að hylja andlitið á almannafæri.

2
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.