Börn oft ekki nema tveggja ára þegar þau byrja að nota snjalltæki

Börn eru oft ekki nema tveggja ára þegar þau byrja að nota snjalltæki því er afar mikilvægt er að foreldrar fylgist vel með notkuninni segir verkefnastýra hjá Heimili og skóla. Gríðarlegt framboð sé af skaðlegu efni á vinsælum leitarsíðum og vafasamt efni komi stundum fyrir eins og það sé barnaefni.

2
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.