Fjórir látnir í skotárás í Kansas

Hið minnsta fjórir eru látnir og fimm særðir eftir skotárás á bar í Kansas í Bandaríkjunum í nótt. Lögreglu var gert viðvart um byssumanninn um klukkan hálf tvö að staðartíma.

7
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.