Bestu mörkin: Innslag um Aftureldingu

Afturelding leikur í Bestu deild kvenna í fótbolta. Liðið er nýliði í deildinni eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar. Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, kíkti í Mosfellsbæ og fór yfir stöðu mála hjá Aftureldingu.

455
11:29

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.