Margfalt dýrara að fara í aðgerð

Átján ára stelpa, sem á þarf að fara í aðgerð á krossbandi í desember, þarf að greiða ríflega hundrað og þrjátíu þúsund krónum meira fyrir aðgerðina en ef hún hefði farið í hana nú í nóvember. Samningsleysi á milli sérgreinalækna og Sjúkratrygginga er sagt skýra þessa hækkun.

1047
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.