Eminem fékk standandi lófaklapp eftir flutninginn á Óskarnum

Rapparinn Eminem stal heldur betur senunni á Óskarnum í Los Angeles í nótt þegar hann birtist allt í einu á sviðinu og flutti lagið vinsæla Lose Yourself.

114923
07:05

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.