Tíu ár síðan harmleikurinn átti sér stað

Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs segir árásarmanninn sem felldi sjötíu og sjö manns í Osló og Útey fyrir tíu árum ekki tilheyra meirihluta Norðmanna sem treysti á lýðræðið og reglur þess. Þeirra sem féllu var minnst í Noregi og víðar í dag og minnt á að sjónarmiðin sem hvöttu árásarmanninn til ofbeldisverkanna séu síður en svo horfin

904
02:43

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.