Bítið - Tæknisetur kynnir málmþrívíddarprentara fyrir almenningi

Þrívíddarmálmprentun er frábær framleiðslumöguleiki fyrir flókna hluti sem eru illvænlega fallnir til hefðbundinnar framleiðslu. Flókin form, innbyrðis kælilínur, holir strúktúrar svo að dæmi séu tekin eru góðir kandídatar til prentunar. Það er ósk Tækniseturs að kynna þessa tækni fyrir Íslendingum, bæði einstaklingum og fyrirtækjum svo að fótfesta myndi hér á landi fyrir framtíðarframleiðsluferlum. Dagur Ingi Ólafsson, vélaverkfræđingur, sagði okkur frá þessari byltingakenndu nýjung.

461
10:23

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.