Hækka viðbúnaðarstig og rýma svæði á Siglufirði

Búið er að rýma níu hús á Siglufirði og hættustig vegna snjóflóðahættu er nú í gildi á Norðurlandi. Varðskipið Týr hélt norður í dag og hefur aðgerðastjórn almannavarna verið virkjuð á Akureyri.

55
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.