Sigga Lund - Klara Elías sendir frá sér Reykjavíkurnætur

Reykjavíkurnætur er falleg ballaða sem Klara Elías sendi frá sér á dögunum. "Innblásturinn að laginu er stefnumótamenningin á Íslandi sem er oftar en ekki að fara niður í bæ og skála við einhvern", sagði Klara í spjalli við Siggu Lund á Bylgjunni í dag.

14
08:00

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.