Bæjarstjórinn gengur út frá því að áfram verði búið í Grindavík

Bæjarstjórinn í Grindavík segir að þrátt fyrir miklar skemmdir í bænum gangi hann út frá því að áfram verði búið í Grindavík í framtíðinni þótt ákveðin svæði verði ekki áfram í byggð. Heimir Már ræddi við bæjarstjórann fyrir fund hans og bæjarfulltrúa með ríkisstjórninni í hádeginu.

297
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir