Barb and Star - Á þetta að vera fyndið?

Stjörnubíó snýr aftur. Að þessu sinni er það gamanmyndin Barb and Star Go to Vista Del Mar sem tekin er fyrir, en hún var frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi sl. föstudag. Að vanda er það Heiðar Sumarliðason sem stjórnar þættinum og að þessu sinni er gestur hans sviðslistakonan Bryndís Ósk Ingvarsdóttir. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á þáttinn.

982
35:06

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.