Blindur bakstur - Þegar innihaldsefni gleymdist í öllum látunum

Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni.

16838
09:25

Vinsælt í flokknum Eva Laufey

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.