Öflugur jarðskjálfti í Perú nú í morgun

Öflugur jarðskjálfti að öllum líkindum allt að styrkleikanum átta varð í Perú nú í morgun. Bandaríska jarðvísindastofnunin segir skjálftan eiga upptök sín í mið-norðurhluta landsins á um 110 kílómetra dýpi, um 80 kílómetra suðaustur af þorpinu Lagunas og um 158 kílómetra frá borginni of Yurimaguas.

3
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir