Mel Gibson kom Jóhannesi Hauki inn í leiklistarskóla

Í síðari hluta rabbs Heiðars Sumarliðasonar við Jóhannes Hauk Jóhannesson ræða þeir m.a. um þá ungæðislegu hegðun sem hann var neyddur til að vaxa upp úr eftir að hann hóf leiklistarnám og hvernig Mel Gibson átti óvænta aðkomu að inntökuprófunum.

12381
31:08

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.