Kælan Mikla - Hvítir sandar

Kælan Mikla kom fram á Hlustendaverðlaununum 2022. Hljómsveitin var tilnefnd fyrir plötu ársins og myndband ársins. Hljómsveitina skipa þær Laufey Soffía Þórsdóttir, Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir og Margrét Rósa Dóru-Harrydóttir. Hér taka þær lagið Hvítir sandar.

147
04:42

Vinsælt í flokknum Hlustendaverðlaunin