Fagnar miklum áhuga erlendra fjárfesta

Fjármálaráðherra fagnar miklum áhuga erlendra fjárfesta á hlutabréfum í Íslandsbanka. Útboðið í bankanum var sögulegt og hluthafar verða um tuttugu og fjögur þúsund.

136
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir