Hamlin kominn heim til Buffalo

Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals fyrir rúmri viku.

39
01:16

Vinsælt í flokknum NFL

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.