Ómar Úlfur - Snorri Helgason sækir í níuna á nýju plötunni sinni.

Snorri Helgason er séni. Nýjasta platan hans, Víðihlíð sækir innblástur í umgjörð og innihaldi til áttunda áratugarins. Snorri fékk Ara Eldjárn til að leikstýra myndbandi við lagið Hæ Stína sem að var frumsýnt á vísi í dag. Plötuna er hægt að versla beint af Snorri í gegnum Karolina Fund.

12

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.