Fjöldi leikskólaplássa á lausu

Á þriðja hundrað leikskólaplássa eru laus á leikskólum Reykjavíkurborgar sem auglýst verða á næstunni. Biðlistar eru tómir á sumum leikskólum en formaður skóla- og frístundaráðs kveðst bjartsýnn á að hægt verði að manna þær stöður sem til þarf svo plássin nýtist.

62
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.