Starfsmenn Reykjavíkurborgar í verkfall í febrúar

95,5 prósent greiddi atkvæði með verkfallsboðun Eflingar hjá starfsfólki Reykjavíkurborgar. Kjörsókn var rétt tæp 60 prósent og munu aðgerðir hefjast að óbreyttu 4. febrúar næstkomandi náist ekki samningar.

39
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.