Færri lögreglumenn sinna erfiðari og hættulegri útköllum

Lögreglumenn á Íslandi eru vel á þriðja hundrað færri en ásættanlegt getur talist að mati greiningardeildar ríkislögreglustóra. Aukin harka, ofbeldi og erfiðari útköll einkenna störf þeirra í dag. Lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað um tæplega fimmtíu frá árinu 2008.

3361
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.