Aronmola segist hafa séð drauga

Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem aronmola, heldur því fram að hann hafi séð drauga margoft í hlaðvarpsþættinum Ólafssynir sem hann heldur úti ásamt Arnari Þór Ólafssyni. Hér rifjar Aron upp atvik frá unglingsárunum þar sem hann kallaði skelkaður á föður sinn eftir að hafa séð lítinn dreng hlaupa framhjá sér.

266
01:00

Vinsælt í flokknum Útvarp 101

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.