Nýr miðbær á Selfossi - kynningarmyndband

Tölvuteiknað kynningarmyndband frá Sigtúni þróunarfélagi þar sem sýndar eru teikningar af nýjum miðbæ Selfoss. Nýi miðbærinn verður byggður á svæði sunnan við Ölfusárbrú með fjölbreyttum húsum þar sem þekkt hús víða af landinu verða endurbyggð. Húsin verða leigð út fyrir fjölbreytta starfsemi en þá er verið að tala um þjónustufyrirtæki, verslanir, veitingastaðir og íbúðir.

1052
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir