„Hvað hefur Björk gert fyrir þjóðina nýlega? Ekki neitt!“

Heiðar er allt annað en ánægður með hana Björk okkar. Hví lætur hún ekkert í sér heyra í Covid-krísunni? Er hún of góð til að stappa stálinu í þjóðina á þessari erfiðu stundu? Hví læst hún dauð? Snæbjörn nennir hinsvegar ekki að hlusta á þetta bull. Þetta er brot úr síðasta þætti Elds og brennisteins. Hægt er að hlýða á allan þáttinn hér:

1731
07:52

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.