Barbados slítur tengsl við bresku krúnuna og verður lýðveldi

Eyríkið Barbados er orðið lýðveldi og hefur slitið á öll tengsl við bresku krúnuna. Sandra Mason sem verið hefur landsstjóri verður hér eftir forseti landsins.

20
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.