500 grömm af metamfetamíni og rúmlega 6.000 ópíóðapillur

Lögreglan á Suðurnesjum handtók einn karl og tvær konur í tengslum við umfangsmikið fíkniefnasmygl í síðasta mánuði, eftir að þær reyndu að smygla í gegnum Keflavíkurflugvöll töluverðu magni af metamfetamíni og meira en 6.000 töflum af hörðum ópíóðum.

9081
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.