Barnabætur standi í stað

Samfylkingin gagnrýnir harðlega að stjórnvöld ætli ekki að gera neinar breytingar á framlögum til loftslagsmála. Miðflokkurinn segir einkennilegt að sjá að útgjöld til samgöngumála dragist saman milli ára meðan rætt sé um uppbyggingu þar. Eldri borgarar sjá ekki þær kjarabætur sem barist hefur verið fyrir.

36
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.