Lagt til að auglýsingadeild RÚV verði lögð niður

Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar leggur til að auglýsingadeild Ríkisútvarpsins verði lögð niður. Önnur umræða um framlengingu á styrkjum til einkarekinna fjölmiðla fór fram á Alþingi í dag, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir 100 milljón króna viðbótarframlagi til fjölmiðla á landsbyggðinni.

107
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir