Guðni Bergsson segir af sér sem formaður KSÍ

Guðni Bergsson hefur sagt af sér sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. Sambandið greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni nú síðdegis, eftir maraþon fundi stjórnarinnar í gær og í dag.

479
03:20

Vinsælt í flokknum Fréttir