Ferðamenn festa bíla sína daglega í ám

Skálaverðir þurfa nær daglega að aðstoða ferðamenn sem festa bíla sína í jökulám á leiðinni í Þórsmörk. Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir ferðamenn ekki átta sig á að bíla þeirra séu vanbúnir til þess að aka í ám þrá fyrir að skilti segi annað. Hann kallar eftir auknu eftirliti á svæðinu.

741
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.