Framtíðin - Andri Snær og Edda Sif

Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdarstýra Carbfix, eru gestir í fyrsta þætti Framtíðarinnar með Bergi Ebba. Þættirnir eru gerðir af Orkuveitu Reykjavíkur og fjalla á einn eða annan hátt um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra.

2532
12:18

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.