Gagnrýnir aðgerðaleysi í loftslagsmálum
Jean-Rémi Chareyre, sjálfstætt starfandi blaðamaður Jean-Remi er hópi þeirra sem telur Íslendinga eiga að leggja meira af mörkum í loftslagsmálum, hann telur tal um sérstöðu Íslands í orkunotkun vera blekkingu, tölur um notkun jarðefnaeldsneytis á Íslandi sýni glöggt að svo sé.