Party Zone listinn - top 30

Í þætti vikunnar er kynntur Party Zone listinn, top 30 fyrir júní og júlí. Allt það heitasta sem er búið að vera að gerast í danstónlistinni undanfarið að mati þáttarstjórnenda og helstu plötusnúða þáttarins í rúmlega tveggja tíma þætti. Listinn er drekkhlaðinn af úrvals tónum erlendum og íslenskum. Listann sjálfan má sjá á Facebook síðu þáttarins, facebook.com/partyzone.is. Hlustið og njótið!

109
2:06:47

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.