Karólína Lea ekki með í næsta leik

Leikmenn vita að þetta er að duga eða drepast þann 11. október segir landsliðsþjálfari kvenna Þorsteinn Halldórsson, sem tilkynnti hópinn fyrir komandi verkefni í dag. Þar var enga Karólínu Leu að finna.

16
01:08

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.