Fjögur ungmenni á vespu á rauðu ljósi

Lesandi Vísis náði þessu myndbandi í apríl síðastliðnum þar sem fjögur ungmenni sjást bruna yfir á rauðu á vespu á fjölfarinni götu. Síðast í gær sagði Vísir frétt af samskonar athæfi sem virðist verða æ algengara hjá íslenskum ungmennum.

634
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.