Segja manninn hafa ruðst inn á heimili móður sinnar og stjúpföður

Lögreglan á Spáni bíður nú niðurstöðu krufningar á líki 66 ára gamals Íslendings sem lést í Torrevieja á Spáni í gærmorgun. Fertugur Íslendingur er í haldi lögreglu vegna málsins, stjúpsonur mannsins sem lést.

13
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.