Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum

Ofanflóðavakt Veðurstofunnar hefur virkjað óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum biðlar til vegfarenda að fylgjast vel með veðurfréttum og færð á vegum.

24
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.