Appelsínugular veðurviðvaranir virkjast á allstóru landsvæði

Í dag gengur í norðaustan storm á öllu landinu en þó heldur hægari vindur norðaustan- og austanlands. Appelsínugular veðurviðvaranir virkjast á allstóru landsvæði, flestar síðdegis en fyrr fyrir vestan. Ekkert ferðaveður verður á landinu eftir hádegi og verður gripið til lokana á vegum.

17
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.