Íslensku dómararnir úr leik á EM vegna smits
Það eru ekki bara leikmenn sem smitast af Kórónuveirunni, íslenska dómaraparið hefur lokið keppni á Evrópumótinu vegna veirunnar skæðu.
Það eru ekki bara leikmenn sem smitast af Kórónuveirunni, íslenska dómaraparið hefur lokið keppni á Evrópumótinu vegna veirunnar skæðu.