Icelandair skoðar Boeing Dreamliner og Airbus A321 fyrir fjarlægari áfangastaði

Icelandair hyggst bíða með ákvörðun um kaup á stærri þotum þar sem Boeing max-þoturnar hafa reynst henta leiðakerfi félagsins betur en búist var við. Breiðþotur af gerðinni Boeing Dreamliner og Airbus-þotur eru meðal þeirra sem Icelandair skoðar til að sinna fjarlægari áfangastöðum.

631
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.