Grunnskólabörn fá kakó og piparkökur

Sá skemmtilegi siður hefur skapast í Grunnskólanum á Hellu að öllum nemendum er boðið í Kakókot á aðventunni þar sem krakkarnir fá heitt kakó og piparkökur. Þeir launa svo boðið með fallegum jólasöng.

582
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.