Frábærir samstarfsfélagar standa upp úr á ferlinum

Sigríður Einarsdóttir hefur lokið 38 ára starfsferli sem flugmaður og flugstjóri hjá Icelandair en hún varð fyrst íslenskra kvenna til að gegna störfum atvinnuflugmanns. Þegar hún er spurð hvað standi upp úr á ferlinum svarar hún: Frábærir samstarfsfélagar, bæði konur og karlar, á öllum sviðum.

1569
03:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.